Bíllinn sem ţú lćrir á

Miklu máli skiptir ađ nemendum líđi vel í náminu og njóti ţess besta. Leiđsögnin skiptir máli, mannlegu ţćttirnir skipta máli og bíllinn skiptir líka máli. Kennslan fer ţví fram á Mercedes Benz E220 CDI árgerđ 2011.

Allur lúxus sem máli skiptir er til stađar enda eru bílar af ţessari tegund orđlagđir fyrir ţćgindi. Ţó bíllinn teljist í flokki međalstórra bíla er hann ákaflega ţćgilegur og “lítill” í akstri.

 

Eggert Valur Ţorkelsson | S.893-4744 | eggert@bifhjolakennsla.is | Vefsíđugerđ Gunnzi