Eggert Valur Ţorkelsson

Eggert Valur Ţorkelsson er einn reyndasti ökukennari landsins. Eggert er Bolvíkingur og hestamađur, menntađur kennari, íţróttakennari og ökukennari , hefur kennt á bifreiđ síđan 1978 og bifhjól síđan 1994. Eggert hefur vellíđan og öryggi nemenda sinna ađ leiđarljósi og einkunnarorđ hans eru: „lćrđu fljótt og vel“.

Eggert er félagi í fagfélagi ökukennara, Ökukennarafélagi Íslands,  og er einn af eigendum Ökuskólans ehf (okuskolinn.is).


Eggert Valur Ţorkelsson | S.893-4744 | eggert@bifhjolakennsla.is |
Vefsíđugerđ Gunnzi