Almennar upplýsingar um ökunámiđ

Hvenćr má hefja ökunám?

Lögum samkvćmt er heimilt ađ hefja ökunám á bifreiđ og bifhjól ţegar 16 ára aldri náđ.  Heimilt er ađ hefja nám á létt bifhjól (vespu) ţremur mánuđum áđur en 15 ára aldri er náđ.

Hvernig fer námiđ fram?

Námiđ skiptist í bóklegan- og verklegan hluta. Bóklega námiđ fer fram hjá Ökuskólanum ehf. (linkur: okuskolinn.is). Ţar fá nemendur frćđslu um allt sem viđkemur ökutćkinu og umferđarlögum sem og almennan undirbúning  fyrir skriflega ökuprófiđ. Verklegi hlutinn felst hins vegar í einkakennslu hjá ökukennaranum. Ţegar nemendur hafa lokiđ bóknáminu og náđ ákveđnum fjölda kennslutíma geta ţeir fengiđ heimild til ćfingaaksturs međ leiđbeinanda (t.d. foreldrum eđa forráđamönnum).  Ökukennarinn undirbýr síđan nemandann fyrir verklega prófiđ.

Hvađ ţarf ég ađ gera til ađ hefja nám?

Hringdu í síma 893-4744 og pantađu tíma. Svo einfalt er ţađ!

Nánari upplýsingar um ökunám fćrđu međ ţví ađ smella hér.

Nánari upplýsingar um ökuréttindi og réttindaflokka fćrđu međ ţví ađ smella hér.

 

 

Eggert Valur Ţorkelsson | S.893-4744 | eggert@bifhjolakennsla.is | Vefsíđugerđ Gunnzi