Akstursmat

Ţegar nemandi hefur stađist bóklegt og verklegt ökupróf fćr hann bráđabirgđaökuskírteini sem gildir til ţriggja ára. Ökumenn međ bráđabirgđaskírteini geta sótt um fullnađarskírteini eftir eitt ár ef ţeir hafa engan punkt fengiđ vegna umferđarlagabrota á undanförnum 12 mánuđum og hafa fariđ í akstursmat hjá ökukennara. Nánari upplýsingar um akstursmatiđ eru hér.

 

Eggert Valur Ţorkelsson | S.893-4744 | eggert@bifhjolakennsla.is | Vefsíđugerđ Gunnzi