Hvađ einkennir góđa ökumenn?

Góđur ökumađur er ávallt međ hugann viđ aksturinn, gćtinn og fylgir umferđarlögum. Ökunámiđ er hins vegar sá grunnur sem ökuleiknin byggist á. Hvort sem ţú hyggst ná ţér í ökuréttindi á bíl eđa bifhjól ertu á réttum stađ.

Eggert Valur Ţorkelsson er einn ţekktasti og reyndasti ökukennari landsins. Hann hefur veriđ međal vinsćlustu ökukennara landsins um langa hríđ. Ökunám sitt byggir Eggert á mikilli reynslu og ţekkingu enda hefur hann starfađ viđ akstur á margvíslegum farartćkjum í gegnum tíđina og ekur mótorhjólum í frístundum ađ auki. Eggert hefur vellíđan og öryggi nemenda sinna ađ leiđarljósi. Einkunnarorđ hans eru „LĆRĐU FLJÓTT OG VEL“.

Áhugaverđir tenglar

 

Ökupróf á netinu
Lćrđu vel undir bóklega prófiđ og taktu svo prófiđ á netinu.

 

 

 

 


Eggert
Valur Ţorkelsson | S.893-4744 | eggert@bifhjolakennsla.is |
Vefsíđugerđ Gunnzi